top of page

GJALDSKRÁ​

Öll samtöl er hægt að taka í gegn um fjarskiptabúnað. Markþjálfi og marksækjandi gera munnlegt eða skriflegt samkomulag um hvort samtölin fari fram í gegn um skjá eða á stofu.

Markþjálfi kýs að nota samskiptaforritið Kara connect sem hefur reynst vera traust, öruggt en umfram allt notendavænt kerfi sem bæði er samþykkt af persónuvernd og Landlækni https://app.karaconnect.com/ Einnig er zoom notað ef marksækjandi kýs það frekar.  

Markþjálfi hefur lokið námskeiði/fagi við Háskólanum á Akureyri  sem heitir "Fjarþjónusta fagaðila". Þar var áhersla lögð á öryggi í fjarsamskiptum, siðareglur se mog reglur persónuvermdar og Landlæknis. En það er alltaf mín stefna að auka gæði þjónustu minnar, hvort heldur sem um ræðir á stofu eða í gegn um fjarsamskiptabúnað.Ég vil taka það fram að fyllsta trúnaðar er ávallt gætt.     
​Af reynslu minni bæði sem markþjálfi og sem markþegi mæli ég eindregið með í það minnsta fimm  tímum til að ná árangri og átta til tíu skiptum til að viðhalda og auka árangur enn frekar. 

 

​Ég vil vekja sérstaka athygli á því að hægt er að sækja um styrk vegna námskeiða til vel flestra stéttarfélaga.

Gjafabréf í markþjálfun er gjöf sem ekki verður metin til fjár. Með því að fjárfesta í slíku gjafabréfi getur þú verið viss um að sá heppni eða sú heppna fær upplifun sem er engu lík.

Hægt er að kaupa stakann tíma, en það er alltaf ódýrasti kosturinn að kynna sér þau pakkatilboð sem eru í gangi hverju sinni.

Núna standa til boða að velja milli þriggja pakkatilboða sem öllum fylgja veglegir bónusar..e

bottom of page