top of page

Ríkara líif með þakklætisbókar skrifum

Vilt þú laða meiri hamingju inn í  líf þitt


Þú heldur á lyklinum af eigin hamingju

Hvað er hamingja? 

Hvernig getum við haft áhrif á hugsanir okkar og hegðun. Hvað er það sem gerir þig hamingjusama/nn/ðr. Hvað er á þínu valdi að gera til að öðlast ríkara líf. Flest getum við verið föst í viðjum vanans og erum lítið að fara út fyrir þægindarramminn okkar. En hvenær er þægindaraminn orðinn heftandi? og hvenær er vanahegðun orðin óheilbrigð fyrir okkur eða ekki að þjóna okkur á sama hátt og áður.  Ef þú villt gera vranlegar breytingar á lífi þínu, hvort sem það er að komast út úr hugsanamynstri sem er ekki að þjána þér lengur eða vanahegðun sem þig langar að stokka upp í. Þegar þú hefur farið í gegn um Þakklætisdagbókina verður þú komin/nn/ð með verkfæri til að halda áfram að auðga líf þitt.

Ríkara líf

698-3010

  • Facebook
  • Twitter
  • LinkedIn
Gjafabréfið - mynd.jpg
rétt.jpg

Bjartsýni, jákvæðni og þakklæti

Kærleikur og þakklæti eru það sem gerir okkur auðmjúk og dregur fram það besta í okkur. Að fara í gegn um bókina verður þú bjartsýnni, jákvæðari og þakklátari.  Ef dagbókarsrifin verða að vana  koma þau til með að auka hamingju þína dag frá degi

Vanahegðun

Vanahegðun

Eftir því sem þú skrifar oftar í þakklætisbókina þá öðlast þú smá saman betri skilning á hvað litlar jákvæðar breytingar á hverjum degi geta gjörbreytt lífi þínu til hins betra. Að koma sér upp uppbyggilegum vana dag hvern getur sannarlega dimmu í dagsljós breytt.

9.png
10.png

3-5 mínútur 2 á dag geta breytt lífi þínu til hins betra.

Það skiptir miklu máli að skrifa helst daglega í bókina til að árangur verði sem bestur. Eins er með áskoranirnar sem fylgja hverjum degi. Það er öllum holt að fara út fyrir þægindarrammann en þetta eru vissulega bara tillögur af áskorunum og það er ekki nauðsynlegt að fylgja þeim í tímaröð eða gera þær allar. Ef þú ert að strögla með annars konar áskoranir er um að gera að skipta þeim út fyrir þær sem eru í bókinni. Því markmiðið með áskorununum er að þú farir út fyrir þægindarammann ÞINN, og á þann hátt stækkað heiminn þinn jafnt og þétt.

6983010

  • Facebook
  • Twitter
  • LinkedIn

Þakklæti

Eftir að ég fór að stunda þakklæti reglulega smá saman fór hugsunarháttur minn að breytast. Ég varð æðrulausari, umhyggjusamari og almennt bærilegri í umgengni. Fjölskylda mín og nánustu vinir tóku eftir þessum breytingum og studdu mig í að halda áfram því sem ég væri að gera því það væri að virka!

Í dag mörgum dagbókum síðar sé ég þessar breytingar sjálf þegar ég lít til baka. og það er einlæg von mín og trú að þessi bók geti hjálpað þér að laða meira þakklæti inn í líf þitt á einn eða annan hátt.

698-3010

  • Facebook
  • Twitter
  • LinkedIn
9.Tb_sida3.png
bottom of page