top of page

Þakklætis-
dagbókin

​út fyrir þægindarammann

1.jpg

vellíðan

Þú fyllist alltaf vellíðan þegar þú hefur afrekað eitthvað af eigin rammleik,vellíðan fylgir ávall þeirri tilfinningu að hafa náð árangri.

Vellíðan fylgir því að takast á við áskoranir sem þakklætisdagbókar-skrif er.

698-3010

  • Facebook
  • Twitter
  • LinkedIn

Bjartsýni, jákvæðni og þakklæti

Hugsanir okkar haf áhrif á líðan okkar, sem og upplifun okkar á því við bregðumst við í þeim aðstæðum sem við erum í hverju sinni.  Með því að skrifa í þakklætisdagbókina tvisvar á dag í þrjátíu daga verður þú ósjálfrátt bjartsýnni, jákvæðnari og ferð að finna þakklæti í litlu hversdagslegu hlutunum. Þegar hugsanirnar verða jákvæðari líður okkur betur og við bregðumst betur við áskorunum í daglegu lífi.

123-456-7890

  • Facebook
  • Twitter
  • LinkedIn
vika 1 Þakklætisdagbókin - Lokaútgáfa 29.08.2022.png
8.Tb_sida2.png

3-5 mínútur 2 á dag geta breytt lífi þínu til hins betra.

Það skiptir miklu máli að skrifa helst daglega í bókina til að árangur verði sem bestur. Eins er með áskoranirnar sem fylgja hverjum degi. Það er öllum holt að fara út fyrir þægindarrammann en þetta eru vissulega bara tillögur af áskorunum og það er ekki nauðsynlegt að fylgja þeim í tímaröð eða gera þær allar. Ef þú ert að strögla með annars konar áskoranir er um að gera að skipta þeim út fyrir þær sem eru í bókinni. Því markmiðið með áskorununum er að þú farir út fyrir þægindarammann ÞINN, og á þann hátt stækkað heiminn þinn jafnt og þétt.

6983010

  • Facebook
  • Twitter
  • LinkedIn

Þakklæti

Eftir að ég fór að stunda þakklæti reglulega smá saman fór hugsunarháttur minn að breytast. Ég varð æðrulausari, umhyggjusamari og almennt bærilegri í umgengni. Fjölskylda mín og nánustu vinir tóku eftir þessum breytingum og studdu mig í að halda áfram því sem ég væri að gera því það væri að virka!

Í dag mörgum dagbókum síðar sé ég þessar breytingar sjálf þegar ég lít til baka. og það er einlæg von mín og trú að þessi bók geti hjálpað þér að laða meira þakklæti inn í líf þitt á einn eða annan hátt.

698-3010

  • Facebook
  • Twitter
  • LinkedIn
9.Tb_sida3.png
bottom of page