top of page

Markþjálfun:

 snýst  um að fara örlítið út fyrir þægindarammann og ýta aðeins við daglegum venjum til að ná betri árangri til lengri tíma litið.

Þú munt ekki ná framförum í  lífi þínu fyrr en þú breytir einhverju af því sem þú gerir daglega. Leyndarmálið að velgengni þinni er að finna í lífsstíl þínum, þeirri daglegu rútínu sem þú kemur þér upp.”

 

John C. Maxwell

CredentialBadges_PCC_Grey.png

MARKÞJÁLFINN

Ef þú vilt ná raunverulegum árangri og láta þína villtustu drauma rætast þá skaltu halda áfram að lesa.

Ég er mjög metnaðarfull fyrir hönd þeirra sem til mín leita og það veitir mér ólýsanlega gleði að sjá lítinn loga kvikna sem síðan verður að óslökkvandi eldi. Ég er með stórt hjarta og bý yfir mikilli lífsreynslu, þrautseigju og staðfestu.

Ég hef ástríðu fyrir markþjálfun sem skilar árangri og hef reynt á eigin skinni að hún er framúrskarandi verkfæri til þess að breyta eða bæta hegðun til að ná settum markmiðum. Sumir hugsa lífið hreinlega upp á nýtt eins og raunin var í mínu tilfelli.

Í mínum huga er glasið alltaf hálf fullt en ekki hálf tómt og þeim skilaboðum reyni ég eftir fremsta megni að koma til allra þeirra sem að mínu lífi koma á einn eða annan hátt. Þar sem aðrir sjá erfiðleika sé ég oft að í þeim leynast möguleikar eða lausnir. 

Gamall vitur maður sagði: „Ég leitaði alla ævi að hamingjunni en uppgötvaði þegar líf mitt var senn á enda að leitin var hamingjan."

 

IMG_4450.HEIC
About

ÞJÓNUSTAN

Einn mesta auð jarðar er ekki að finna í gull- eða demantanámum heldur í kirkjugörðum um allan heim. Þar er að finna hugmyndir og drauma sem aldrei urðu að veruleika og u...
Hámarksárangur
55 min
kr13900

Grasið er ekki grænna hinumegin, heldur þar sem þú vökvar það

 

Contact

KRISTBORG BÓEL

„Ef þú átt draum, skaltu berjast fyrir honum. Lífið er stutt og lífið er núna. Hvað getur þú gert strax í dag til þess að taka fyrsta skerfið í átt að þínum?“ 

  • Black Facebook Icon
  • Black Instagram Icon

Ég mæli með

„Mig hafði lengi langað að stofna fyrirtæki. Af hverju gerði ég það ekki?"
Margrét markþjálfi hjálpaði Heklu að láta drauminn rætast:

„Mig hafði lengi langað að stofna fyrirtæki. Af hverju gerði ég það ekki?"

bottom of page